Guest Rooms Plus

Guest rooms Plus

Láttu fara vel um þig í herbergi með frábæru útsýni yfir sundin. PLUS herbergi eru á framhlið hótelsins og snúa að Esjunni.

Aðbúnaður

 • Útsýni
 • Sími
 • Sjónvarp
 • Útvarpsvekjaraklukka
 • Myrkragluggatjöld
 • Hárþurrka og snyrtivörur frá Peter Thomas Roth
 • Sjálfvirkur hurðalokari
 • Kaffi og te áhöld
 • Reykskynjari
 • Sturta
 • Straujárn og straubretti
 • Þráðlaust net innifalið í verði