Suites

Suites

Fyrir þá sem vilja hámarks þægindi og lúxus. Rúmgóðar svítur með frábæru útsýni að Esjunni og yfir flóann. Aðgangur að Executive Lounge ásamt aðgangi að Nordica Spa innifalið.

Aðbúnaður

 • Sími
 • Sjónvarp
 • Útvarpsvekjaraklukka
 • Myrkragluggatjöld
 • Hárþurrka og snyrtivörur frá Peter Thomas Roth
 • Sjálfvirkur hurðalokari
 • Baðsloppur
 • Kaffi og –te áhöld
 • Reykskynjari
 • Sturta
 • Straujárn og straubretti
 • Þráðlaust net innifalið í verði