Hleðslustöð fyrir rafbíla á Hilton Reykjavík Nordica

 

Hilton Reykjavík Nordica býður nú viðskiptavinum sínum og gestum upp á hleðslu á rafbílum. Er það í takt við umhverfisstefnu hótelsins, að taka virkan þátt í að hlúa að umhverfinu. Hleðslustöðin er staðsett fyrir framan hótelið, Suðurlandsbrautar megin. 

Hilton Reykajvik Nordica - Hleðslustöð fyrir rafbíla