Staðsetning Hilton Reykjavík Nordica

Hilton Reykjavík Nordica er staðsett í hjarta Reykjavíkur, stutt er í alla þjónustu hvort sem það er í miðborg Reykjavíkur eða í Laugardalinn. Í Laugardalnum má finna afþreyingu fyrir alla fjölskylduna svo sem hina vinsælu Laugardalslaug, Grasagarðinn, Fjölskyldu- og húsdýragarðinn og Skautahöllina.

Hilton Reykjavik Nordica GPS Hnit Latitude, Longitude 64.139828,-21.888971

Kort af Reykjavík


Sjá stærra kort