Gjafabréf Hilton Reykjavík Nordica og VOX Restaurant

Við sérsníðum gjafabréf eftir þínum þörfum hvort sem blandað er saman gistingu og veitingum eða hvort fyrir sig. Af nógu er að taka enda ótal spennandi möguleikar í boði hjá okkur á Hilton Reykjavík Nordica og veitingastaðnum VOX Restaurant.

Hér birtum við nokkur dæmi um gjöf sem gleður

Hilton Reykjavík Nordica

  • Gisting á Hilton Reykjavík Nordica fyrir tvo með morgunverði
  • Gisting á Hilton Reykjavík Nordica fyrir tvo með morgunverði og 3 rétta máltíð að hætti matreiðslumeistara VOX 

VOX Restaurant

  • Brunch fyrir tvo 
  • Kampavínsbrunch fyrir tvo 
  • Hádegisverðarhlaðborð fyrir tvo 
  • Þriggja rétta seðill að hætti kokksins á VOX Restaurant fyrir tvo 
  • High Tea fyrir tvo með kaffi eða te
  • Kampavíns High Tea fyrir tvo með kaffi eða te 

Gjafabréfin eru seld rafrænt hér á heimasíðu Icelandair hótela.

Gjafabréf Hilton Reykjavík Nordica og VOX Restaurant
Gjafabréf Hilton Reykjavík Nordica og VOX Restaurant
Gjafabréf Hilton Reykjavík Nordica og VOX Restaurant