Brúðkaup á Hilton Reykjavík Nordica
Á Hilton Reykjavík Nordica má finna aðstöðu og framúrskarandi þjónustu fyrir brúðkaupsveislur af öllu tagi. Með fagfólk í hverju rúmi er brúðkaupsveislan í öruggum og traustum höndum.
- Veislusalir og aðstaða sem hentar vel fyrir brúðkaupsveislur
- Ógleymanleg brúðkaupsnótt í glæsilegu gestaherbergi
- Afslöppun í Hilton Reykjavík Spa
- Kokkarnir á Vox Restaurant galdra fram veislumat sem leikur við bragðlaukana
- Sérsniðin þjónusta að þörfum ólíkra viðskiptavina
- Eftirminnileg stund á frábærum stað
Allar nánari upplýsingar og tilboðsbeiðnir í síma 444 5253 eða í tölvupósti á vox(hjá)vox.is.


